Kjaraviðræður, forsetaframboð og gervigreind

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Mánudagurinn 8. janúar Kjaraviðræður, forsetaframboð og gervigreind Við fáum Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann Eflingar til að segja okkur hver staðan í kjaraviðræðunum er, hvort verið sé að semja og þá um hvað. Eða það sem hún má segja um þetta. Arnar Þór Jónsson lögmaður var fyrstur til að tilkynna framboð til forseta. Við spyrjum hann um hvernig forseti hann vill verða og hvernig hann metur stöðuna í samfélaginu og stjórnmálunum. Í lokin kemur Þórhallur Magnússon prófessor við tónlistardeild Sussex háskóla og segir okkur frá skapandi gervigreind og öllum þeim álitamálum sem hún dregur fram.