Hommar, Rómafólk og stjörnuspeki

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Miðvikudagurinn 22. nóvember Hommar, Rómafólk og stjörnuspeki Böðvar Bragason hefur skrifað bók um strákana sem komu úr skugganum, frelsisbaráttu gay-samfélagsins á Íslandi. Við fáum hann til að segja okkur þessa sögu. Marco Solimene, mannfræðingur og lektor við félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild Háskóla Íslands segir okkur frá afar áhugaverðri Rannís-rannsókn á sögu og etnógrafíu Rómafólks á Íslandi. Og í lokin er óskalag frá dyggum hlustanda, viðtal við Gunnlaug Guðmundsson stjörnuspeking um breytingarnar sem verða þegar Plútó fer inn í vatnsbera.