Helgi-spjall: Einar Már

Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Laugardagurinn 8. júní Helgi-spjall: Einar Már Einar Már Guðmundsson kemur í helgi-spjall við Rauða borðið og segir okkar frá því hvernig hann varð sá sem hann er; frá ætt sinni og uppruna, fjölskyldu og vinum, kynslóð og baráttu, geðveiki og alkóhólisma og öðru sem mótað hefur líf hans.