Helgi-spjall 15. mars: Dagur B. Eggertsson
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Dagur B. Eggertsson þingmaður og fyrrum borgarstjóri er gestur Helgi-spjallsins þessa vikuna. Dagur ræðir uppvöxtinn, læknavísindin, pólitíkina, borgina og persónuleg mál við Björn Þorláksson.