Heimsmálin, nýfrjálshyggja, Islam, evran
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Þriðjudagurinn 19. desember Heimsmálin, nýfrjálshyggja, Islam, evran Jón Ormur Halldórsson kemur að Rauða borðinu og æðir heimsmálin. Kristin Vala Ragnarsdóttir kemur og ræðir um nýfrjálshyggju. Kristján Þór Sigurðsson kemur og segir okkur frá samfélagi múslima á Íslandi. Og Thomas Möller kemur til að halda því fram að evran muni leysa öll vandamáli Íslands.