Er félagslegt húsnæði nógu gott?
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson
Hildur Gunnarsdóttir og Hilmar Þór Björnsson arkitektar ræða gæði félagslegt húsnæðis í dag og á fyrri tímum. Kristbjörg Lúðvíksdóttir, leigjandi hjá Bjargi, Þórdís Bjarnleifsdóttir, leigjandi hjá Félagsstofnun stúdenta og Svavar Kjarrval, leigjandi hjá Brynju, húsfélagi öryrkja, segja frá reynslu sinni af leigumarkaði og húsnæðinu sem þau búa í.
