Er einhvers að vænta af þinginu?
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson
Að Rauða borðinu koma Helga Vala Helgasóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, Sonja Þorbergsdóttir, formaður BSRB, og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og ræða stjórnmálin og samfélagið í upphafi þings.
