Ástandið á stjórnarheimilinu og hugrekki almennings
Rauða borðið - En podkast av Gunnar Smári Egilsson

Fimmtudagurinn 11. janúar Ástandið á stjórnarheimilinu og hugrekki almennings Við ræðum ástandið á stjórnarheimilinu og pólitíkina við fólk sem hvert um sig á pólitískar rætur í einum af fjórflokknum: Andrés Skúlason, Jón Kristinn Snæhólm, Helga Vala Helgadóttir og Hallur Magnússon greina stöðuna fyrir okkur og spá fyrir um framhaldið. Björn Þorláksson blaðamaður fer svo með ávarp sitt og óskar landsmönnum hugrekkis á næsta ári.