Föstudagskaffið: Bestu fjárfestar sem þú hefur aldrei heyrt um

Pyngjan - En podkast av Pyngjan

Podcast artwork

Kategorier:

Sendu okkur skilaboð! Gleðilega páska kæru hlustendur! Við vonum að þið séuð öll jafnmiklir páskaungar og hann Iddi sem rúllaði upp páskaquiz-i dagsins. Þó það séu páskar var þátturinn þó ekki fullkomlega málaður gulu en Ingvi gefur Chandler bræðrum yfirferð sem eru eflaust bestu fjárfestar sem þú hefur aldrei heyrt um. Arnar er þó meira í páskaþemanu og fer yfir dýrustu páskaegg allra tíma en fer einnig yfir eins árs gamalt efni úr Föstudagskaffinu þar sem þátturinn á eins árs afmæli á morgu...