Poppkúltúr Extra: Lofsöngur um lítinn þríleik
Poppkúltúr - En podkast av Kvikmyndir.is

Kategorier:
Poppkúltúr Extra er sérstakur „bónusþáttur,“ þar sem meiri áhersla er lögð á kvikmyndaumræður fyrir lengra komna. Gestur þáttarins að sinni er Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður. Til umræðu er litli þríleikurinn sem gat; með mikilli einlægni, þolinmæði ásamt krafti góðs samspils.