John Wick
Poppkúltúr - En podkast av Kvikmyndir.is

Kategorier:
Þóroddur Bjarnason og Styrkár Þóroddsson kryfja John Wick þríleikinn, sem bráðum verður fjórleikur. Serían er hreinræktaður spennutryllir, með nær samfellda tímalínu, og löngum og æðisgengnum bardagaatriðum.