Einar Hansberg með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - En podkast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:

https://solvitryggva.is/ Einar Hansberg er stórmerkilegur maður sem hefur slegið fleiri en eitt heimsmet í þágu góðra málefna. Nýjasta metið var að lyfta meira en 520 tonnum í réttstöðulyftu á einum sólarhring. 500 kílómetra róður, sund í tvo sólarhringa samfleytt og sitthvað fleira er einnig á afrekaskrá Einars, sem sjálfur segist ofur venjulegur maður, sem vill leggja sitt að mörkum til að gera heiminn aðeins betri. Þátturinn er í boði; Caveman - https://www.caveman.global/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/ Myntkaup - https://myntkaup.is/