#300 Ragnar Sigurðsson með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - En podkast av Sölvi Tryggvason

Kategorier:

https://solvitryggva.is/ Ragnar Sigurðsson er einn þekktasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar. Hann var maður leiksins í stærsta sigri landsliðsins frá upphafi þegar Ísland sló England út af EM 2016. Í þættinum ræða Sölvi og Ragnar um magnaðan feril Ragnars, tímann í Rússlandi, ævintýrin með landsliðinu, lykilinn að árangri, þjálfun og margt margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/ Nings - https://nings.is/