#252 Arnór Sveinsson með Sölva Tryggva
Podcast með Sölva Tryggva - En podkast av Sölvi Tryggvason
Kategorier:
Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á; https://solvitryggva.is/ Arnór Sveinsson er sérfræðingur í öndunar- og kuldaþjálfun sem hefur undanfarin ár eingöngu unnið við að aðstoða fólk við að koma taugakerfinu og líkamanum í betra stand. Arnór skipti algerlega um takt í lífinu eftir að hafa misst frænda sinn og náinn vin í hræðilegu slysi. Hann hafði í áraraðir verið sjómaður og djammaði mikið á milli túra. En eftir slysið leitaði hann á önnur mið og ferðaðist víða um heim til að læra alls kyns hluti sem snúa að heilsu. Í þættinum ræða Sölvi og Arnór um stórmerkilega sögu Arnórs, leiðir til að finna jafnvægi, kuldaþjálfun, öndun, taugakerfið og margt fleira. Þátturinn er í boði; Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/ Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/ H-Berg - https://hberg.is/