113. Krókódíllinn og krabbameinið

Normið - En podkast av normidpodcast

Podcast artwork

Kategorier:

Við fengum til okkar góða vinkonu og spjölluðum og lífið, hugarfarið, krókódílinn og krabbameinið. Ellen Helga býr nefnilega yfir yfirnáttúrulega miklum krafti en líka svo heilsteyptri jákvæðni. Hún er öflug fyrirmynd á svo marga vegu og við erum SVOOO glaðar að við fáum öll að taka Ellen til fyrirmyndar.