Orð dagsins er: Flipparar

Morðcastið - En podkast av Unnur Borgþórsdóttir - Torsdager

Podcast artwork

Kategorier:

Góðan daginn, fimmtudaginn.  Í þætti dagsins fer Unnur með okkur um víðan völl, það eru mormónar, nærbuxur, þvæla og vitleysa. Ásamt auðvitað allskonar hörmungum og ógeði eins og alltaf, því miður!  Alltaf áhugavert samt.  Þáttur dagsins er í boði Better you, Ajax, Nettó, Happy Hydrate og Ristorante.  Mál hefst: 1:30