Rætt um rammann
Lífæðar landsins - En podkast av Lífæðar landsins

Kategorier:
Rammaáætlun hefur ekki náð þeim árangri sem lagt var upp með fyrir aldarfjórðungi síðan. Harpa Pétursdóttir hjá Orkuveitunni og Jóna Bjarnadóttir hjá Landsvirkjun ræða mikilvægi þess að ferlið verði endurskoðað í þætti dagsins.