Bennington þríhyrningurinn
LAUNRÁÐ - En podkast av Launráð
 
   Kategorier:
Bennington þríhyrningurinn er hugtak sem fengið var utan um svæði hjá Bennington þar sem dularfull mannshvörf hafa átt sér stað í gegnum tíðina. Það virðist sem fólk hafi einfaldlega gufað upp frá yfirborði jarðar og engin ummerki finnast sem geta varpað ljósi á það sem gerðist. Á samfélagsmiðlum: @launrad
 
 