#78 Hugarafl 17 ára

Klikkið - En podkast av Heimildin

Kategorier:

Í Klikkinu þessa vikuna ræddu Auður Axelsdóttir og Málfríður Hrund Einarsdóttir tímamót hjá Hugarafli, en samtökin eiga 17 ára afmæli 5. júní 2020. Þær fóru yfir söguna frá stofnun Hugarafls, ræddu áherslurnar, valdeflingar-hugmyndafræðina, batanálgun, baráttuna og árangurinn.