13. Kynfæralimlesting kvenna
Já elskan - En podkast av jaelskanpodcast
Kategorier:
Í þessum þætti fjallar Krista María um kynfæralimlestingu kvenna, free bleeding, líkamshár og aðra merka hluti, enda merkileg kona. Hafðu þig hæga/n, kveiktu á kertum og láttu renna í bað því að þetta er bomba. Þessi þáttur var gefinn út 28. júlí 2020
