8. Milljarðasekt Binance og barátta fjármálafyrirtækja gegn peningaþvætti

Hvítþvottur - En podkast av Sigurður Páll Guttormsson

Kategorier:

Í þessu fyrsta fréttahorni Hvítþvottar förum við yfir milljarðasekt Binance og fall rafmyntakóngsins Sam Bankman-Fried með Kjartani Ragnars, regluverði Myntkaupa. Auk þess veltum við upp þeirri spurningu hvort barátta fjármálafyrirtækja snúi fremur að því að verjast eftirlitsaðilum heldur en glæpamönnum.Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.