10. Lögmenn og peningaþvætti (Ingvar Smári Birgisson)
Hvítþvottur - En podkast av Sigurður Páll Guttormsson
Kategorier:
Ingvar Smári Birgisson, lögmaður, setur fram áleitnar spurningar um núgildandi regluverk peningaþvættisvarna hér á landi.Við lítum einnig á hið ótrúlega magn illa fengins fés sem flæðir um fjármálakerfi heimsins, þann mannlega skaða sem hlýst af peningaþvætti og stofnun nýrrar peningaþvættisskrifstofu Evrópsambandsins. Þessi þáttur er styrktur af Rapyd. Söluaðilar velja lausnir Rapyd til að einfalda greiðslur og auka sölu.