Vitundarvarpið – Frá kulnun yfir í mýkt rótarinnar

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin

Podcast artwork

Lára Rúnars segir frá tilurð nýrrar plötu og deilir sinni lífsreynslu þegar hún lenti á vegg og fann í kjölfarið nýja leið. Eva og Eva kynna vitundarvarpið til leiks með nýju sniði - en sama þema. Að leita undir yfirborðið og fara á dýptina.