„Þurfum að líta á húsnæði sem mannréttindi“
Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin
Í áttunda þætti er rætt við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur oddvita Sósíalistaflokksins. Með orðum oddvitanna eru viðtalsþættir þar sem efsti frambjóðandi hvers lista í Reykjavík er tekinn tali. Þættirnir verða alls ellefu.
