Tæknivarpið – Örflæði, rafhjól og rafskútur

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin

Podcast artwork

Ráðgjafinn og frumkvöðullinn Jökull Sólberg er gestur Tæknivarpsins í þessari viku. Meðal umræðuefna er framtíð örflæðis á höfuðborgarsvæðinu og stiklað er á stóru varðandi úrval rafskúta og rafhjóla og nýja sprotann hans Jökuls, Planitor.io. Umsjónarmenn þáttarins eru Gunnlaugur Reynir og Axel Paul.