Saga Japans – 35. þáttur: Nunnusjóguninn I

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin

Podcast artwork

Þegar Hojo Masako strauk að heiman með útlaga sáu fáir fyrir að þessi viljasterka dóttir sveitasamúræja ætti dag einn eftir að verða einn valdamesti einstaklingur í Japan. Í þessum fyrsta þætti af þremur reynum við að setja okkur inn í líf þessarar slóttugu stjórnmálakonu, sem átti stóran þátt í að breyta Japan úr miðstýrðu og óstöðugu keisaradæmi yfir í vel skipulagt lénsveldi. (Mynd kemur úr bíómynd Mizoguchi Kenji, Shin Heike Monogatari frá 1955)