Punktur Punktur – Nr. 7 - Myrra Rós Þrastardóttir
Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin
Myrra Rós Þrastardóttir er gjörsamlega uppfull af sköpunarkrafti sem hún hefur virkjað og þannig skapað sér atvinnu sem vængjasmiður og tónlistarkona svo eitthvað sé nefnt. Ég hitti hana í nýopnaðri vinnustofu á Stokkseyri, Brimrót, og hún sagði mér frá öllu því sem hún er að bardúsa.
