Í austurvegi – Erlend tónlist í Kína

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin

Podcast artwork

Í sumar munum við end­­ur­flytja 5 þætti um kín­verska tón­list sem Arn­þór Helga­­son gerði fyrir Rík­­is­út­­varpið fyrir um 20 árum síð­­­an. Við fengum góð­­fús­­legt leyfi Arn­þórs og Rík­­is­út­­varps­ins til að end­­ur­flytja þessa þætti og þökkum við kær­­lega fyrir það. Þátta­­stjórn­­enda þarf vart að kynna fyrir þeim sem þekkja eitt­hvað til Kína. Arn­þór Helga­­son varð snemma hug­fang­inn af kín­verskri tón­list og án efa má full­yrða að hann sé sá Íslend­ingur sem þekkir best til tón­listar þar austur frá.