Eitt og annað: Tvöfaldur í roðinu - 07.05.2017

Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin

Podcast artwork

Hugo Plaun var lengi ein helsta stríðshetja Dana, og var vel skreyttur hermaður sem hitti fyrirmenni og sagði ótrúlegar sögur sínar víða. Síðar kom í ljós að Plaun laug öllu saman. Borgþór Arngímsson les vinsælan pistil af Kjarnanum frá árinu 2017.