Eitt og annað: Starfslokasamningur fílanna - 7. Júní 2020
Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin
Danska ríkið greiddi fyrir nokkru jafnvirði 222 milljóna íslenskra króna vegna starfsloka fjögurra fíla sem ekki þurfa lengur að „vinna“. Dvalarheimili fílanna á Lálandi er 140 þúsund fermetrar að stærð. BorgþórArngrímsson les pistil sinn um fílana sem fengu starfslokasamning, en pistillinn birtist fyrst á Kjarnanum sumarrið 2020.
