„Ástandið í borginni sem hvetur okkur til að fara af stað“
Hlaðvarp Heimildarinnar - En podkast av Heimildin
Í ellefta og síðasta þætti er rætt við Jóhannes Loftsson oddvita Ábyrgrar framtíðar. Með orðum oddvitanna eru viðtalsþættir þar sem efsti frambjóðandi hvers lista í Reykjavík er tekinn tali.
