FlokkaFlakk - Flokkur 420
Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - En podkast av Bókasafn Hafnarfjarðar

Kategorier:
Bókasafn Hafnarfjarðar keyrir fram þekkingu og skemmtun á öldum ljósvakans! Halldór Marteinsson upplýsingafræðingur tekur titill sinn alvarlega og upplýsir hlustendur um snilld og sniðugheit hins alræmda Deweykerfis. 420. Tala sem á sinn eigin dag. Tala sem er alræmd og fyndin í senn, - tala bara fyrir fullorðna. Tala í dægurkúltúr og bröndurum. Tala enska tungumálsins í Deweykerfinu.