Dansfrumkvöðlar - Hafdís Árnadóttir

Heimildavarp RÚV - En podkast av RÚV

Podcast artwork

Kategorier:

Í þáttunum Dansfrumkvöðlar er rætt við konur sem hafa með störfum sínum haft mikil áhrif á þróun danslistarinnar á Íslandi og auðgað menningarlíf þjóðarinnar. Hafdís Árnadóttir hefur um árabil veitt fjölþjóðlegum dansstílum til almennings með starfi sínu í Kramhúsinu. Umsjón: Ólöf Ingólfsdóttir.