3. þáttur - Tveir til vitnis
Heiðin - En podkast av RÚV
Kategorier:
Mikilvægt vitni gaf sig fram við lögregluna á Ísafirði fljótlega eftir að leit af þeim Hafsteini og Jóni Gísla hófst. Þó má segja að sannleikurinn um ferð vinanna hafi ekki komið fram opinberlega fyrr en núna, þrjátíu árum síðar. Vitnisburðurinn var lauslega skráður í skýrslur lögreglunnar en ekki var haft samband við vitnið um mikilvæg atriði sem það gat varpað ljósi á og snertu tilgang farar þeirra Hafsteins og Jóns Gísla, og heimförina sem bar brátt að.