Evrópuævintýri íslensku liðanna, úrslitakeppnin framundan og Viran Morros á línunni
Handkastið - En podkast av Handkastið

Valskonur eru komnar í úrslit Evrópu, Haukar skiluðu sér allir á endanum til Bosníu en fóru tómhentir heim, úrslitakeppnin á næsta leiti og Viran Morros var á línunni.