Niðurtalningin - Stefnt á Íslandsmeistaratitilinn

Fotbolti.net - En podkast av Fotbolti.net

Podcast artwork

Niðurtalningin heldur áfram og nú er komið að fjórða sætinu. KA menn enda þar ef spáin rætist. Til þess að ræða um KA mætti Egill Sigfúson eðlilega í Þorpið og fór yfir það helsta; Evrópuleikir í sumar, síðasta tímabil, nýju leikmennina og hvar hann sér KA enda í sumar. Í seinni hlutanum er rætt við Svein Margeir Hauksson, miðjumann KA, um undirbúningstímabilið, síðasta tímabil, landsliðið, komandi tímabil, Dalvík og ýmislegt annað.