Innkastið - Haltrandi í humátt

Fotbolti.net - En podkast av Fotbolti.net

Elvar, Gummi og Steinke í Innkastinu eftir 6. umferð Bestu deildarinnar. Nóg að ræða. Draumurinn um fjögurra liða titilbaráttu, Óskar Hrafn ósáttur við spilamennskuna, dómarinn bað Eyjamenn afsökunar, Valsmenn vængjum þöndum, staða Rúnars Kristins, Maradona mark Ásgeirs, Soft Stjörnumenn, Framarar mættir á ballið, Keflavík gaf FH leik og í Lengjudeildarhorninu förum við í Bogann.