Enski boltinn - Hrein norðlenska Vol. 2

Fotbolti.net - En podkast av Fotbolti.net

Þeir eru mættir aftur! Bræðurnir Hallgrímur Mar og Hrannar Björn hita upp með Sæbirni Steinke fyrir komandi tímabil hjá Manchester United. Fótbolti.net heldur áfram að hita upp fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um næstu helgi og fer fyrsti leikur Man Utd fram næsta mánudagskvöld. Rætt var um fyrsta tímabil hjá United undir stjórn Ten Hag, nýju leikmennina, snert á flestum leikmönnum og ýmsar vangaveltur. Í lok þáttar var aðeins farið yfir komandi verkefni hjá KA en liðið mætir Club Brugge í Sambandsdeildinni á fimmutdagskvöld.