EM Innkastið - McLeigubíll, lífið í Crewe og byrjunarlið Íslands

Fotbolti.net - En podkast av Fotbolti.net

EM Innkastið er sent út beint frá Englandi þar sem Evrópumót kvennalandsliða fer fram. Fréttamenn Fótbolta.net ræða málin. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fá sér sæti á hótelbar íslenska fjölmiðlahótelsins. Í þessum fyrsta þætti ræða þeir um lífið í Crewe þar sem bækistöðvar íslenska liðsins eru, stóru fréttirnar í breskum stjórnmálum, velja leigubílstjóra sem mann dagsins, fara yfir líklegt byrjunarlið Íslands og ýmislegt tengt stelpunum okkar.