#46 – Evidence Based Training umbyltir þjálfun flugáhafna – Davíð Ásgeirsson
Flugvarpið - En podkast av Jóhannes Bjarni Guðmundsson
Rætt er við Davíð Ásgeirsson flugstjóra og eftirlitsmann hjá bresku flugmálastjórninni, en hann hefur á síðustu árum sérhæft sig í Evidence based training (EBT)eða hæfnimiðaðri þjálfun flugáhafna. Þar er um að ræða algjöra kúvendingu í allri nálgun og viðmiðum fyrir endurmenntun og síþjálfun flugmanna. Farið er aðeins yfir litríkan feril Davíðs í fluginu, þegar hann var m.a. hjá EasyJet og síðar WOW air og nú sérfræðistörf hans hjá bresku flugmálastjórninni.
