#17 – Lifði flugskeytaárás og brotlendingu á 45 ára ferli – Harald Snæhólm flugstjóri

Flugvarpið - En podkast av Jóhannes Bjarni Guðmundsson

Podcast artwork

Harald Snæhólm flugstjóri hefur upplifað ótrúlega hluti á um 45 ára löngum ferli sem flugmaður. Hann hóf atvinnuflugmannsferil á sjóflugvélum í Noregi og lauk ferlinum á Boeing 767 breiðþotu hjá Icelandair. Á einhvern óskiljanlegan hátt slapp hann ómeiddur frá flugskeytaárás þegar hann sinnti hjálparflugi til Biafra og hann var einn þeirra sem komst lífs af úr brotlendingu DC-8 þotu Loftleiða á Sri Lanka árið 1978. Harald segir hér skemmtilega frá sjálfum sér og litríkum ferli í fluginu.