29) Fljúgum hærra - Ingibjörg Ólafsdóttir. Kona á fjöllum

Fljúgum hærra - En podkast av Lovísa og Linda

Podcast artwork

Kategorier:

Hún fór á alla kleifa tinda landsins, alla jökla og hvern slóða sem hægt var. Þetta var fjallgeitin og landslagsljósmyndarinn Ingibjörg Ólafsdóttir sem eyddi öllum sínum aurum í filmur, framköllun og útivist. Myndir hennar voru í tímaritum, á póstkortum og dagatölum og kannski uppá vegg heima hjá Lollu í Skagafirði.