14) Fljúgum hærra - Julia Margaret Cameron

Fljúgum hærra - En podkast av Lovísa og Linda

Podcast artwork

Kategorier:

Julia Margaret Cameron fæddist áður en ljósmyndatæknin var fundin upp. Þegar hún byrjar að mynda var hún að skapa list og lét miskunarlausa gagnrýni ljósmyndara ekki á sig fá. Meðan Darwin hrósar manni og Lísa í Undralandi vill sitja fyrir á mynd eru manni allir vegir færir.