16 – Legið í gömlum bréfum
Flimtan og fáryrði - En podkast av Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson
Kategorier:
Ekki eru allir íslenskir miðaldatextar fornsögur. Í þessum þætti verður skyggnst í heim öðruvísi heimilda, bréfa frá miðöldum sem varðveist hafa og Jón Sigurðsson sjálfur gaf út fyrstur. Gunnlaugur og Ármann ræða við Láru Magnúsardóttur sagnfræðing sem...
