Víkingar, vesen og virkilega taktlaus týpa!

Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin

Kategorier:

ÞÁTTUR NÚMER ÁTTATÍU!! Og þá erum við mætt til Minnesoda baby! Tvö one on one, eitt group date og allt í gangi. Drama af allra bestu gerð. Smá tilvitnun í Ísland.. jah eða norðurlöndin með einhverskonar einkennilega vitnun í víkinga og þorramat? Við höfðum allavega gaman af þessu og hlökkum til að sjá næstu þætti! 

Visit the podcast's native language site