Vika 5: Í Beinni frá Bachelor

Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin

Kategorier:

Vinkonurnar ákváðu að nú væri tími til að prófa að leyfa hlustendum að "horfa" á þáttinn með okkur! Lilja&Jóna horfa hér á þáttinn um leið og Fantasíusvítan er tekin upp, áhugavert verður að segjast, en örlítið öðruvísi en við eigum að venjast. 

Visit the podcast's native language site