Vika 3: Lífverðir, losti og leiðindi
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Það er aldrei lognmolla í Bacho, nema það sé auðvitað frí útaf NFL .. en það er liðið! 2 hóp deit, eitt one on one og byrjum í rósaafhendingu, hvað er það pirrandi dæmi bara?