Vika 3 : Dale-um um Dale
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Í þessum þætti fá stelpurnar til sín geggjaðan gest- Úlfar Viktor Björnsson kemur í Fantasíusvítuna og ræðir þriðja þáttinn. Deitin, ekki-deitin, Dale, dramað og dívan. Ps af hverju er Bennett allt í einu svona mikið cutie?