Vika 2: Bridezillas og barnaskóla drama!

Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin

Kategorier:

Það er ekki hægt að segja að serían fari rólega af stað. Sturtur, heitir potta og snar galin gella. Matti gerir heiðarlega tilraun til þess að taka eina af stelpunum af lífi. Lilja og Unnur fara yfir þennan annan þátt af Bachelor season 25, þetta lofar ekkert smá góðu!

Visit the podcast's native language site