Vika 1 : Hvað er Clare aftur gömul?
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Veislan en hafin! Bachelorette sería 16 er farin af stað. Lilja & Unnur eru að sjálfsögðu mættar til að ræða allt sem vert er að ræða um þennan fyrsta þátt. Hvaða menn eru uppáhalds og hverjir ekki? Hvað var áhugavert og hvaða skoðanir hafa stelpurnar á þessu öllu saman?